Göngustígur, svæði, lýsing og grindverk

Göngustígur, svæði, lýsing og grindverk

Myndi vilja sjá opna svæðið fyrir ofan Salaskóla, á milli Sólar- og Suðursali lagað. Er mjög ósnyrtilegt í dag, síðan myndi ég vilja sjá fleiri bekki á göngustígnum með svipuðum frágangi og er við Blásali, þ.e stétt, steinar og gróður. Sláttur á svæðum yfir sumartímann finnst mér ábótavant, mjög sóðalegt undir girðingunni á lóðamörkunum við Salaskóla, þyrfti í raun að taka upp og setja möl. Það mætti líka bæta í lýsingu við göngustíginn frá Sólarsölum og að skólatröppunum og lika við Suðursali

Points

Svæðið hefur látið á sjá og hefur ekkert verið sinnt undanfarin ár. Göngustígurinn er mikið nýttur af göngufólki, bæði börnum og fullorðnum og mætti vera betri og fallegri frágangur og fleiri bekkir en eru og þannig frágang er hægt að sjá víða annars staðar en á þesdum göngustíg. Grindverk (grænt járn) grasið sdm er undir wr bara sef, fíflar og órækt sem er hverfinu til vansa og þyrfti að fjarlægja. Lýsingu mætti auka í svartasta skammdeginu er erfitt að sjá til á ákveðnum stöðum á göngustíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information