Hljóðvist - Hávaði frá Hafnafjarðarvegi á útivistarsvæði

Hljóðvist - Hávaði frá Hafnafjarðarvegi á útivistarsvæði

Hávaði frá Hafnafjarðarvegi á útivistarsvæðinu við Tjörnina skemmir fyrir þessu skemmtilega svæði. Þarna eru kominn æfingatæki, dvalarsvæði, bryggja og fleiri svæði. Umferðarhávaði á svæðinu rýrir gildi svæðisins og þess sem er búið að koma þar fyrir. Mikilvægt að huga að því að bæta úr þessu með því að skerma af hljóðvistina.

Points

Það væri gaman að fá hljóðeinangrandi vegg með gegnsæu efni þannig að þeir sem aka í norður, fram hjá tjörninni, sjái áfram það fallega svæði sem Kópavogur hefur að bjóða í dalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information