Þrengja Dalsmára og hægja á umferð

Þrengja Dalsmára og hægja á umferð

Þrengja breidd Dalsmára og stækka göngustígana í staðinn eða setja hjólastíg meðfram Dalsmáranum. Taka burt hraðahindranir. Vera með jafnan hraða og þá ekki umferðarhávaði við að bremsa og auka hraða aftur. Sama flæði í gegnum götuna bara hægar en tekur sama tíma af því það eru engar hraðahindranir. Minni hávaði og minni mengun útaf hægari hraða og þá fara fleiri Fífuhvammsveginn í stað þess að aka í gegnum Dalsmárann. Sveigja götuna eða vera með sveigjur í götu til að hægja á umferð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information