Austurkór og almenningssamgöngur

Austurkór og almenningssamgöngur

Austurkór, og þá sérstaklega vestari hluti götunnar er illa tengdur við almenningssamgöngur. Annaðhvort þarf að taka vagninn við Versali eða við Búðakór. Eins og sjá má á myndinni er þetta umtalsverð vegalend sérstaklega fyrir litla fætur á dimmum vetri. Væri hægt að kanna möguleikann á því að láta vagninn ganga inn Austurkórinn og stoppa þar á 1-2 stöðum ?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information