Bæta/gera gangbrautir

Bæta/gera gangbrautir

Víða vantar gangbrautir, s.s. á Hlíðarhjalla, sem taka af allan vafa að þar má ganga yfir. Mætti t.d. nýta þrengingarnar sem fyrir eru en merkja með gangbrautarmerki, bæði með skilti og mála á götu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information