Bæta við hraðahindrun í Hlíðarhjalla

Bæta við hraðahindrun í Hlíðarhjalla

Það vantar hraðahindrun í Hlíðarhjalla þar sem hann sker göngustíg

Points

Þarna sker Hlíðarhjallinn göngustíginn (snákinn) frá Kópavogsdal upp brekkuna. Þarna vantar líka að taka niður gangstétt norðan megin. Það er þrengin þarna aðeins austar hjá strætóstoppistöð en hún hefur ekkert að segja þar sem bílar sem eru einir á ferð minnka ekkert hraðann þar sem engin hraðahindrun er til staðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information