Bætt vetrarþjónusta á stígum í Þingum og Hvörfum

Bætt vetrarþjónusta á stígum í Þingum og Hvörfum

Það er alveg nauðsynlegt að bæta vetrarþjónustu fyrir hjólandi og gangandi í Þingum og Hvörfum. Stígar að skólum þurfa að vera í forgangi. Það er vel réttlætanlegt að skafa skuli stíga að skólum hverfisins fyrir gangandi og hjólandi fyrst af öllu, líka á undan götum.Eins og staðan er núna er því miður ekki farið eftir því sem gefið er út um snjómokstur á kortavef http://www.map.is/kopavogur/. 13. nóvember 2017 var skafið en svo ekkert meir fyrr en við vikulok en þó var úrkoma alla dagana.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information