Umferðarmagn skipulags umfram þolmörk hverfis

Umferðarmagn skipulags umfram þolmörk hverfis

Umferðarmagn skipulags umfram þolmörk hverfis. Áætlað umferðarmagn skipulags fer umfram þolmörk hverfis varðandi umferðarmagn um Kársnesbraut og Vesturvör. Umferðarhávaði, svifryk, umferðarhraði, ófullnægjandi þveranir fara yfir þolmörk hverfis miðað við skipulag innst á Kársnesi. Breyttar ferðavenjur eru miðaðar við 25% og 35% og eru háleit markmið. Það þarf að stöðva uppbyggingu ef ekki næst að breyta ferðavenjum og umhverfisáhrif fara umfram þolmörk hverfis sem núverandi skipulag gerir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information