umferðarhraði á Borgarholtsbraut

umferðarhraði á Borgarholtsbraut

talsverður umferðarhraði er á Borgarholtsbraut, langt umfram leyfilegan hámarkshraða. Ítrekaður framúrakstur er einni tíður, sérstaklega móts við hús #62-64. Setja þarf hraðahindranir og/eða þrengingar til að ná hraðanum niður og hækka þær hindranir sem fyrir eru. Um Borgarholtsbraut ganga nú ÖLL börn af Kársnesinu, frá gamla Þinghólsskóla - í íþróttahúsið við Kársnesskóla og til baka. Þetta er ekki boðlegt börnunum, eða öðrum gangandi, og tímaspursmál hvenær mikill skaði hlýst af.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information