Nauðsynlegt að stemma stigu við ofsahraða á Kársnesbraut

Nauðsynlegt að stemma stigu við ofsahraða á Kársnesbraut

Allt of stór hluti ökumanna ekur langt yfir hámarkshraða á Kársnesbraut sem veldur stórhættu börn og fullorðna fyrir utan tilheyrandi hávaða og ónæði. Ef ekki má setja þrengingar eða hraðahindranir þá væri hraðamyndavél góð byrjun.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information