Hraðvagnar á undan Borgarlínu

Hraðvagnar á undan Borgarlínu

Að búa til hraðvagna á undan Borgarlínu með meginleiðum sem ganga á 10 mín fresti og litlir vagnar fæða inn á meginleiðir. Síðan er hægt að skipta á ákveðnum stöðum til að komast á milli staða t.d. frá Hamraborg í Miðbæ Reykjavíkur og Smárlind, frá Mjódd í Breiðholt, Höfða, Hvorf og Kauptún.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information