Það vantar að setja fram gangönguhjólreiðakort fyrir Kópavog

Það vantar að setja fram gangönguhjólreiðakort fyrir Kópavog

Það vantar að setja fram gangönguhjólreiðakort þar sem fylgi með hvað leiðir verða greiðfærar að vetri til fyrir hjólreiðar, fyrir þá sem nýta hjólreiðar sem samgöngutæki. Það er alltof oft að snjó er mokað af götum upp á gangstíga og þá þarf að bera hjólið yfir þær hindranir sem er ekki boðlegt sem samgönguleið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information