Vantar grindverk á enda stíga við Vallargerði/Melgerði

Vantar grindverk á enda stíga við Vallargerði/Melgerði

Það vantar hindrun/grindverk á börn sem koma inn á Vallargerði frá Melgerði, það er mikil umferð barna og sjónlínur á þá sem koma á göngustígum þarna á milli er lítil og börn koma á reiðhjólum á miklum hraða yfir götuna útaf því það er engin hindrun. Lýsing á göngustígnum er ábótavant.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information