Göngu/hjólastígur meðfram fornahvarfi og lýsing

Göngu/hjólastígur meðfram fornahvarfi og lýsing

Meðfylgjandi er ábending frá foreldrum skólabarna Vatnsendaskóla sem búa í götunum sem liggja upp frá Fornahvarfi (Dimmuhvarfi, Melahvarfi, Grundarhvarfi og Brekkuhvarfi) Enginn örugg gönguleið er til á svæðinu til að börnin geti gengið sjálf i skóla. Göngustígur liggur fra Grundarhvarfi (rauð lina a korti) en þar vantar alla lysingu svo börnin þora ekki að labba þann veg i myrkri. Þa er eina leiðin meðfram Fornahvarfi þar sem enginn göngustigur liggur - Aðeins umferðargata og hestastígur.

Points

Umferðaröryggi skólabarna í Vatnsendaskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information